Við bjóðum upp á pakka sem samanstendur af fjórum kennsluáætlunum þar sem því er lýst hvernig kenna má börnum nýtt tungumál með því að nota appið. Hver kennsluáætlun inniheldur þrjú verkefni með ítarlegum upplýsingum.
Við bjóðum upp á pakka sem samanstendur af fjórum kennsluáætlunum fyrir Moka Mera Lingua appið þar sem því er lýst hvernig kenna má börnum nýtt tungumál með því að nota appið. Hver kennsluáætlun inniheldur þrjú verkefni ásamt aukaverkefnum. Kennslustundirnar eru þróaðar með litla barnahópa í huga. Þær vara í um 30-45 mínútur og eru sniðnar að börnum á aldrinum 3-8 ára. Hver kennsluáætlun inniheldur: Lýsingu á viðfangsefninu, námsmarkmið, lykilþætti hverjar kennslustundar, lista yfir nauðsynlegan efnivið og gögn, viðhengi og lokaverkefni. Kennsluáætlanirnar eru þróaðar af Moka Mera í samstarfi við Dr. Amanda Gummer, samtökin Good Play Guide og ýmsa sérfræðinga.