Makes children grow

Moka Mera er samansafn af fræðandi og leikmiðuðum smáforritum (e. öppum) og öðru gagnlegu efni fyrir börn, kennara og foreldra. Við byggjum á finnskum kennsluaðferðum fyrir ung börn og við eigum í samstarfi við sérfræðinga og rannsakendur í því skyni að framleiða besta efnið sem völ er á.

Markmið okkar er að veita börnum tækifæri til þess að kanna, leika sér, læra og þar með dafna.

  • Moka Mera Emotions

    appið er hannað til þess að styðja við félags- og tilfinningafærni barna

Moka Mera Lingua

app til að læra tungumál

Moka Mera Lingua er skemmtilegt og skapandi app fyrir ung börn sem vilja læra ný tungumál. Um er að ræða fræðslu-app fyrir börn á aldrinum 3-8 ára sem leiðir þau í gegnum ný tungumál á þeirra forsendum; í gegnum leik.

Nánari upplýsingar

Moka Mera Emotions

app sem er hannað til þess að styðja við félags- og tilfinningafærni

Moka Mera Emotions býður upp á nýstárlega og einstaka leið til þess að kanna og ræða tilfinningar. Um er að ræða leikmiðað fræðslu-app fyrir börn sem þau geta notað til að öðlast betri skilning á tilfinningum sínum með hjálp svokallaðra tilfinningasía og tilfinningaspjalda.

Nánari upplýsingar

Öppin eru örugg fyrir börn og nettenging er ekki nauðsynleg


  • Nettenging er ekki nauðsynleg

  • Engin vefmæling

  • Engum gögnum er safnað

  • Engar auglýsingar

  • Engin kaup í appinu