Kennsluáætlanir; Moka Mera Emotions

Við bjóðum upp á pakka sem samanstendur af fimm kennsluáætlunum fyrir Moka Mera Emotions appið. Við leggjum áherslu á að börnin finni fyrir hvatningu og stuðningi í gegnum hin ýmsu verkefni þar sem þau læra að þekkja og ræða tilfinningar sínar og vellíðan.

Kennsluáætlanir; Moka Mera Emotions

Við bjóðum upp á pakka sem samanstendur af fimm kennsluáætlunum fyrir Moka Mera Emotions. Þar er útskýrt hvernig hægt er að skipuleggja kennsluna með hjálp Moka Mera Emotions. Við leggjum áherslu á að börnin finni fyrir hvatningu og stuðningi í gegnum hin ýmsu verkefni þar sem þau læra að þekkja og ræða tilfinningar sínar og vellíðan. Hver kennsluáætlun inniheldur tvö verkefni ásamt aukaverkefnum.

Kennslustundirnar eru þróaðar með litla barnahópa í huga. Þær vara í um 30-45 mínútur og eru sniðnar að börnum á aldrinum 3-8 ára. Hver kennsluáætlun inniheldur: Lýsingu á viðfangsefninu, námsmarkmið, lykilþætti, lista yfir nauðsynlegan efnivið og gögn, viðhengi og fylgiskjöl ásamt lokaverkefni. Kennsluáætlanirnar eru þróaðar af Moka Mera í samstarfi við Dr. Amanda Gummer, samtökin Good Play Guide og ýmsa sérfræðinga.

Þema kennslustundanna fimm er:

  • Inngangur að tilfinningum
  • Að skilja tilfinningar
  • Að takast á við stórar tilfinningar
  • Að skilja tilfinningar annarra
  • Tilfinningar og vellíðan

Pantaðu kennsluáætlanirnar!

Þú getur pantað kennsluáætlanir sem veita leiðsögn um hvernig staðið er að kennslustundum með börnum samhliða notkun Moka Mera Lingua og Moka Mera Emotions. Þær verða í boði á sænsku, finnsku, norsku, dönsku, íslensku, ensku, þýsku og spænsku.

Contact us to discuss pricing and order your plans.

Starfar þú við kennslu ungra barna í Finnlandi?

Starfir þú í Finnlandi getur þú sótt kennsluáætlanirnar án endurgjalds. Þær innihalda leiðbeiningar fyrir kennara um hvernig staðið er að kennslustundum með börnum samhliða notkun Moka Mera Lingua og Moka Mera Emotions.

Pantaðu kennsluáætlanirnar