Press

Press releases and other stuff worth mentioning

Verðlaunað tungumála-smáforrit ætlað börnum er nú einnig í boði á dönsku, íslensku og norsku.

Helsinki 9. apríl 2022 Moilo, fyrirtæki með höfuðstöðvar í Helsinki sem sérhæfir sig í fræðsluefni fyrir börn, kynnir nú tungumála-smáforritið Moka Mera Lingua á þremur nýjum tungumálum; dönsku, íslensku og norsku. Smáforritið er nú í boði á tólf tungumálum. Það sameinar leik og nám fyrir

Nánari upplýsingar