Aðferðarþróun Moka Mera

Að greina þarfir

 • Að greina samfélagsþarfir
 • Að leggja áherslu á þarfir barna, kennara og foreldra eða forráðamanna.
 • Áhrifamótun á kennslu ungra barna.
 • Svara spurningunni „af hverju?“

Áhersla

 • Skilningur á markhópnum.
 • Að safna upplýsingum í gegnum viðtöl.
 • Að skilja þarfir og hvernig hægt er að mæta þeim.

Að safna hugmyndum

 • Að safna og deila nýjum hugmyndum.
 • Af hverju ekki? – viðhorf; allar hugmyndir standa jafnfætis.
 • Svara spurningunni „hvað?“
 • Að meta hugmyndir

Að skilgreina

 • Áskoranir, nálganir, markmið.
 • Skilgreining á markhópnum og sérþörfum hans.
 • Greining námsmarkmiða.
 • Greining á svipuðu efni frá öðrum aðilum.

Sköpun

 • Að meta bestu hugmyndirnar.
 • Að meta þá hugmynd sem líklegust er til að ná markmiðunum.
 • Svara spurningunni „hvernig?“
 • Aðferðir og mat.

Frumgerð

 • Athugasemdir frá markhópnum
 • Að safna upplýsingum frá sérfræðingum.
 • Að þróa niðurstöðurnar.

Framleiðsla

 • Framleiðsla
 • Samskipti við markhópinn.
 • Sérsníða vöruna

Frágangur

 • Upplýsinga- og kynningarstarf
 • Athugasemdir frá notendum
 • Greining gagna
 • Námsúrræði fyrir notendur og stuðningur við kennara
 • Að fylgjast með rannsóknum

Hefur þú áhuga á að nota Moka Mera öppin við kennslu hjá þér?

Notaðu kennsluáætlanir Moka Mera við kennsluna! Starfir þú í Finnlandi getur þú sótt kennsluáætlanirnar án endurgjalds. Þær innihalda leiðbeiningar fyrir kennara um hvernig staðið er að kennslustundum með börnum samhliða notkun Moka Mera Lingua og Moka Mera Emotions.

 

Nánari upplýsingar